AMA að amast út í heimafæðingar

AMA, American Medical Association eru nú að agnúast út í heimafæðingar eftir myndina Business of Being Born. Nú þyrstir þá í að setja lög á heimafæðingar og hafa gefið út yfirlýsingar um að sjúkrahús sé besti og öruggasti staðurinn til að fæða barn sitt og verja sængurlegunni á. Þetta gerir AMA þrátt fyrir að hafa engar stórar, vel hannaðar rannsóknir til að halla sér að.

Hér má m.a. sjá frétt um málið.

Ég skil þá svo sem. Hvað eiga þeir að gera ef fleiri og fleiri konur kjósa að fæða í eigin krafti með ljósmæðrum og doulum? Hvergi í heiminum eru jafn margir fæðingarlæknar per höfðatölu, sem þýðir að jafn reynslulitlir fæðingarlæknar eru vanfundnir. Og hvergi í heiminum hafa jafn margir fæðingarlæknar jafn mikilla eiginhagsmuna að gæta.

www.draumafaeding.net/blogg/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eydís Hentze Pétursdóttir

Höfundur

Eydís Hentze Pétursdóttir
Eydís Hentze Pétursdóttir

Ég starfa við fæðingahjálp þá er svipar til þeirrar er doulur og birthcoaches veita. Kannski er best að titla mig sem Fæðingacoach. Ég útskrifaðist úr námi Miu Jiaya, www.foedselscoach.dk sl. sumar. Mia Jiaya ásamt Binnie Dansby www.ecstaticbirth.com , Michel Odent og Jeannine Parvati Baker www.birthkeeper.com eru þeir aðilar sem ég hef hlotið einna mesta kennslu af.  Stærstu lærimeistarar mínir eru þó börnin mín, Marteinn, Regína og Katrín. Ég er einnig svo lánsöm að hafa hann Gumma minn mér við hlið í flestu sem ég geri. Hann er sambýlismaður minn, faðir barna minna, besti vinur minn og andlegur félagi. Við búum í Keflavík, nýlega flutt aftur eftir langa dvöl í Danmörku. Vinnan mín er mitt helsta áhugamál, en önnur eru jurtir, matseld, andleg iðkun og málefni og lestur.

www.draumafaeding.net 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 19637

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband