Fæðingarþjálfun

Sú leiðinlega villa kom upp í Fréttblaðinu í morgunn að ég væri fæðingarþjálfi. Í fyrsta lagi er rétta íslenska þýðing á Coaching meðferðarforminu markmiðaþjálfun, en ekki þjálfun. Í öðru lagi er Fæðingacoach starfsheiti mitt, sama hvort prófarkarlesurum líkar það betur eða verr.

Annars var ég ósköp ánægð með þetta. 


Fleiri viðtöl

Undanfarið hafa verið tekin við mig fleiri viðtöl og má sjá eitt þeirra í Vikunni sem kemur á fimmtudaginn kemur. Sama dag má svo lesa við mig viðtal í Fréttablaðinu. Á næstu misserum opnar svo netverslun Draumafæðingar þar sem fást m.a. taubleiur og fylgihlutir, geisladiskar, ungbarnsundfatnaður og fleira. Seinna meir mun svo úrvalið aukast svo um munar.

Það má því með sanni segja að Draumafæðing byrji vel! 


Málþroski í móðurkviði

Málþroski barnsins byrjar að þróast snemma í móðurkviði. Það er því afar mikilvægt fyrir mæður og feður að vera dugleg við að tala við og syngja fyrir hið ófædda barn. Það þarf ekkert skipulagt prógramm eða æfingar frá sérfræðingum.

Konur hafa alltaf vitað þetta, en fóru svo að efast, þegar þeim var sagt af sérfræðingum að þetta væri tilgangslaust, að börnin þeirra skildu ekki eða jafnvel að þau væru heyrnarlaus. Verum óhræddar við að fylgja og treysta visku formæðra okkar.

En hvað á svo að segja við hið ófædda barn? Þið getið rætt allt milli himins og jarðar við þau. Segjum þeim frá því sem við erum að gera að hverju sinni; frá göngunni sem þú ert í, veisluna sem þú ert að fara í, hversu þig hlakkar til að sjá fallega andlit þess, finna lyktina og halda því í örmum þínum. Segðu barninu frá því hversvegna þú ert hrædd eða óörugg á þeim tíma, segðu því hversvegna þér líður svona vel. Þegar þú átt snörp orðaskipti við maka þinn, eða þið eruð jafnvel í harkalegu rifrildi, haltu hendi á maganum þínum og segðu barninu að það sé öruggt, þið séuð ekki að rífast vegna barnsins. Syngjið vögguvísurnar sem þið kunnið, syngjið fyir það önnur falleg lög, eða raulið litla lagstúfa.

Svo, þegar barnið fæðist, opnar augun í fyrsta sinn í þessum stóra og bjarta heimi, þyngdarlögmálið gerir fyrir alvöru vart við sig, kallt loft lendir á ofurviðkvæmri húð þess í fyrsta sinn, blóðflæði breytist og lungu barnsins fyllast lofti í fyrsta sinn; talaðu blíðlega við barnið þitt, bjóddu það velkomið, syngdu litla lagstúfinn ykkar fyrir það. Þú munt strax taka eftir ákveðinni öryggiskennd hjá barninu. Þetta getur verið sérlega mikilvægt hafi fæðingin verið þér og/eða barni þínu erfið. Lendi þú eða barnið í erfiðleikum og þið verðið aðskilin við fæðingu, er gott að sá aðili sem fylgir barninu sé meðvitað um þetta sterka samband sem á milli ykkar hefur þróast. Viðkomandi aðili getur þá talað við barnið, vitandi að barnið er vant því að það sé álitið fullkomlega meðvitaður einstaklingur.


Meira um þvaglegginn

Rosalega eru þetta góðir punktar hjá honum. Þvagið kemur jú altaf á endanum eins og hann segjir.
mbl.is Konan beitt ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svakalegt mál

Það svakalegasta er kannski að ríkissaksóknari skuli hafa vísað málinu frá, enda gæti þetta orðið spennandi málaferli að fylgjast með.

Sjálfri finnst mér þetta vera ofbeldi af verstu gerð og finnst bæði lögregla og heilbrigðisstarfsmenn vera sekir. Þvílíkur skandall!  Er alveg sénslaust að nota önnur sýni úr konunni?


mbl.is Konu haldið niðri og þvagsýni tekið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eins og alkar

Þetta er alveg eins og með alkana. Það var ekki hægt að rannsaka alkóhólisma fyrr en fundin var lausn við honum, því ekki var hægt að taka nokkur áreiðanleg viðtöl við hinn veika alkóhólista.

mbl.is Greina ekki rétt frá sykurneyslunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bréf til Youtube

Dear Friends,

I sent the letter below to YouTube today.  Unfortunately I received a form letter in response telling me I had to fill out a form on their site which in spite of numerous attempts, I have not been able to access.  I could have sent a similar letter to Google, as they deleted the birth clip as well.  But if I’m not able to find an address to send this to, I may just have to post it in my blog.  In any case, please feel free to pass it along.  And if anyone has any other ideas on how to deal with this please let me know.

Laura

 

----

To Whom It May Concern:

Many wonderful childbirth videos have been deleted by YouTube supposedly because they violate your obscenity policies.  Homebirth and natural childbirth videos are specifically being targeted, yet many are far less graphic than hospital birth videos which show close up images of vaginas being cut by doctors (episiotomies) and other interventions.  Perhaps when birth is presented as a medical event it is viewed as acceptable but when it is presented as a natural, loving act between a woman, her baby and her partner it is viewed as sexual and therefore obscene. 

 

My lovely video that was deleted by YouTube is now posted on my site - http://www.unassistedbirth.com/unassistedchildbirth.mov  

 

Can YouTube tell me why my video was taken down yet these were not?

 

http://youtube.com/watch?v=cNP6PYQWknQ

 

http://youtube.com/watch?v=WCIKCJ1CmeU

 

http://youtube.com/watch?v=q_P3VhPpXNk

 

Censorship at YouTube is currently being discussed on message boards such as this one - http://www.joyousbirth.info/forums/showthread.php?t=8651&highlight=pulled+utube+videos 

 

Those who have complained to YouTube have received letters of denial:

 

----- Original Message -----
From: "YouTube Support"
Sent: Saturday, June 30, 2007 10:06 AM
Subject: Re: [#167435530] YouTube Support

Hi,
Thanks for your email.

Actually, we are not taking videos of natural birth down. If you could
please provide the URLs to the
videos in question, I'll be able to look
into this matter further.

 

Regards,

Wynston
The YouTube Team

 

---

The letter above was sent on June 30th.  I received the letter below on June 23rd.

 

Dear Member:

After being flagged by members of the YouTube community and reviewed by YouTube staff, the video below has been removed due to its inappropriate nature.

An unassisted childbirth: http://www.youtube.com/watch?v=NMaAfakqHpo

Please refer to our Terms of Use and the Community Guidelines for more information on what video material is not permitted on YouTube.

The YouTube Team

---

 

Many of us are offended by YouTube’s policies and are considering contacting the media.  I am a childbirth writer and have recently been interviewed by numerous magazines, newspapers, radio shows and TV shows including the Washington Post, Reuters International, Associated Press Television and BBC radio.  I am sure that at least one of the reporters I’ve spoken with would be interested in doing a story on censorship at YouTube.  In addition to childbirth videos, YouTube has also deleted videos containing footage of mothers breastfeeding their babies.  I understand that there are people that find natural birth and breastfeeding offensive and no doubt they will continue to flag these videos.  I have no problem with these videos being flagged, as all one has to do is click a button stating they are over 18.  But I see no reason to delete them entirely.  Giving birth and breastfeeding a child are NOT obscene acts.  YouTube should welcome these videos with open arms, as they are helping to break down society’s fears and misconceptions about these most natural and life-affirming activities.

 

Laura Shanley

Bornfree! The Unassisted Childbirth Page

http://unassistedchildbirth.com


Brjóst selja

En brjóstagjöf á samt ekki upp á pallborðið á mörgum amerískum heimilum. Sjáið nýja samantekt um tíðni brjóstagjafar eftir fylkjum í USA.  Ég rak strax augun í að lægta tíðnin er í alabama, Louisiana og Mississippi, en aðeins um helmingur barna þar fá nokkurntíman brjóstamjólk.


Femme Fatale

Eða svona held ég í það minnsta að það sé skrifað. Hún Regína mín er alveg heilluð af þessu lagi .Og ég skil hana vel, þetta er rosalega flott! 


Íbúfen og ófrjósemi

Nýjar rannsóknir frá Karolinska hafa sýnt fram á að verkjalyf eins og Treo, kodimagnyl, Ipren, Ibumetin (íbúfen, ibuprofen o.s.fv.) geri konum erfiðara fyrrir að verða óléttar. Rannsóknir bæði á mönnum og dýrum hafa sýnt fram á þesar óvæntu niðurstöður samkv. próffesor Bo von Schultz frá Karolinska.


Anders Nyboe Andersen frá frjósemisdeildinni á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn hvetur því konur til að
hætta töku þessa lyfja á miðjum tíðarhring þegar þær hafa egglos. Áhrifin virðast hverfa um leið og inntöku lyfjanna hefur verið hætt. Paracetamol virðist ekki hafa sömu áhrif.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Eydís Hentze Pétursdóttir

Höfundur

Eydís Hentze Pétursdóttir
Eydís Hentze Pétursdóttir

Ég starfa við fæðingahjálp þá er svipar til þeirrar er doulur og birthcoaches veita. Kannski er best að titla mig sem Fæðingacoach. Ég útskrifaðist úr námi Miu Jiaya, www.foedselscoach.dk sl. sumar. Mia Jiaya ásamt Binnie Dansby www.ecstaticbirth.com , Michel Odent og Jeannine Parvati Baker www.birthkeeper.com eru þeir aðilar sem ég hef hlotið einna mesta kennslu af.  Stærstu lærimeistarar mínir eru þó börnin mín, Marteinn, Regína og Katrín. Ég er einnig svo lánsöm að hafa hann Gumma minn mér við hlið í flestu sem ég geri. Hann er sambýlismaður minn, faðir barna minna, besti vinur minn og andlegur félagi. Við búum í Keflavík, nýlega flutt aftur eftir langa dvöl í Danmörku. Vinnan mín er mitt helsta áhugamál, en önnur eru jurtir, matseld, andleg iðkun og málefni og lestur.

www.draumafaeding.net 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband