4.6.2007 | 12:26
Fögnuður
Í gær var hér fullt af góðu fólki og því fagnað að 7 ár voru liðin frá því að ég gafst upp fyrir sjálfri mér og tók nýja stefnu í lífinu. Mig langar að þakka ykkur öllum sem hingað komu, það var dásamlegt að sjá ykkur! María gaf mér m.a. fallegt kort og á því stóð: No road is long with good company. Þetta er svo satt, ég hef verið svo lánsöm að kynnast yndislegasta fólki í heimi á þessari göngu minni. Ég er uppfull af þakklæti núna. Ég hef verið að skoða undanfarin ár og er bara gráti næst! Mig óraði aldrei fyrir því að líf mitt yrði svona frábært! Hvar endar þetta eigilega? Það er alveg óhjákvæmilegt að hugsa til Kaupmannahafnar, tímans þar, fólksins þar. Fólkið sem hjálpaði mér að verða ég. Svo tók ekkert (mikið hahha) verra við hér :) Ég tel mig alltaf vita svo vel á hverju ég þarf að halda, hversvegna hitt og þetta er svona, svo kemst ég ótrúlega oft að því að mér skjátlaðist :)
Keep on rocking in the free world!
Um bloggið
Eydís Hentze Pétursdóttir
Tenglar
Aðrir bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með gærdaginn
SigrúnSveitó, 4.6.2007 kl. 12:40
Til hamingju elskan mín, dásamlegt alveg hreint.
jóna björg (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:15
til hamingju með 7 ár, 7 sem er heilög tala, það byrjar sennilega ennþá nýtt tímabil núna fram fram fram, þangað sem þú villt.
ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.6.2007 kl. 06:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.