Nú styttist

Nú styttist óðfluga í að ég "opni" formlega! Vá hvað tíminn er fljótur að líða! Mér finnst svo stutt síðan að ég var að tala við vinnufélaga mína um að ég ætlaði að "dúlla" mér í rólegheitunum næsta árið eða svo við þetta. Ég hef ekkert dúllað mér, hvorki í þessu né öðru,hef haft í nógu að snúast. Ég gleymi mér iðulega og set neikvæðan fókus á það sem ég geri; Mun þetta takast? Er ekki best að hætta bara? Mun ég nokkurntíman fá pössun? Ég á aldrei eftir að ná að gera það sem ég þarf að gera! Við getum haldið endalaut áfram :) Það er dálítið asnalegt og kjánalegt að hafa þennan fókus á, með svona viðhorfum er þetta dæmt til að mistakast, dæmt til að halda mér í sífelldri pennu. Þannig langar mig ekki að vinna!

Nú verð ég hreinlega að fæðingacoacha sjálfa mig í gegnum þetta ferli, þetta er dálítið erfið fæðing nefnilega! Og hvað gerir góður fæðingacoach þegar hann kemur inn í erfiða fæðingu? Góður fæðingacoach er fyrst og fremst sú sem heldur hinni hætu hugsun á lofti í fæðingunni, sú sem er alltaf jákvæð og missir aldrei trúna á fæðingunni. Og þó að fæðingin fari eftir hlykkjóttum leiðum, þá er fæðingacoachinn sannfærður um að þannig eigi fæðingin að vera. Það er oft erfitt að þola fæðingar sem eru ekki straight forward, en góður fæðingacoach hjálpar konunni að takast á við eina hríð í einu, sleppa henni, slaka á, takast á við hríðina á uppbyggjandi hátt, sleppa, slaka á, takast á við hríðina...... Segja JÁ og TAKK við hríðina í stað NEI, EKKI MEIR!

Þetta er það sem ég þarf að einbeita mér að núna, segja JÁ og TAKK við öllu því sem ég þarf að sinna og takast á við!

Blessed be and blessed do 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kæra eydís, gangi þér best þar til við heyrumst í ágúst !ætla í sumarfrí !!!

Gleðilegt sumar, megir þú eiga fallegasta og besta sumarið !

Ljós til þín

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 07:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eydís Hentze Pétursdóttir

Höfundur

Eydís Hentze Pétursdóttir
Eydís Hentze Pétursdóttir

Ég starfa við fæðingahjálp þá er svipar til þeirrar er doulur og birthcoaches veita. Kannski er best að titla mig sem Fæðingacoach. Ég útskrifaðist úr námi Miu Jiaya, www.foedselscoach.dk sl. sumar. Mia Jiaya ásamt Binnie Dansby www.ecstaticbirth.com , Michel Odent og Jeannine Parvati Baker www.birthkeeper.com eru þeir aðilar sem ég hef hlotið einna mesta kennslu af.  Stærstu lærimeistarar mínir eru þó börnin mín, Marteinn, Regína og Katrín. Ég er einnig svo lánsöm að hafa hann Gumma minn mér við hlið í flestu sem ég geri. Hann er sambýlismaður minn, faðir barna minna, besti vinur minn og andlegur félagi. Við búum í Keflavík, nýlega flutt aftur eftir langa dvöl í Danmörku. Vinnan mín er mitt helsta áhugamál, en önnur eru jurtir, matseld, andleg iðkun og málefni og lestur.

www.draumafaeding.net 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband