26.7.2007 | 00:41
Nýjung á Íslandi
Nú munu íslenskar fjölskyldur loks hafa kost á að ráða til sín Fæðingacoach (svipað og Doula) í fæðingu. Fæðingacoach / Doula er sérstakur faglegur stuðningsaðili fjölskyldunnar á meðgöngu, í fæðingu og tímanum þar á eftir. Hefur þetta átt miklum vinsældum að fagna í nágrannalöndum okkar og breiðist hratt út, en rannsóknir hafa líka lengi sýnt fram á gagnsemi slíks stuðningsaðila. Það er Eydís Hentze hjá Draumafæðingu sem býður upp á þessa þjónustu hér á landi, en auk fylgdar í fæðingu er hægt að sækja ítarleg og persónuleg námskeið í fæðingarundirbúning, fá leiðsögn við hald á Blessingway athöfnum (mæðrablessanir) og taka þátt í mæðrahópum.
Sjá nánar www.draumafaeding.net
Sjá nánar www.draumafaeding.net
Um bloggið
Eydís Hentze Pétursdóttir
Tenglar
Aðrir bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 19835
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.