30.7.2007 | 09:07
Léttburum og keisraskurðum fjölgar
Fann þessa kanadísku frétt. Þar í landi fjölgar léttburum ört og keisaratíðnin hefur hækkað úr 23% í 26% á 5 ára tímabili. Læknir sem rætt er við telur að hugsanlega megi skýra þessa þróun með mikilli aukningu offitu, frjósemis / frjógvunarmeðferðum ýmiskonar, að mæður verði sífellt eldri og að sérstaklega hvað keisaratíðnina varar, margar nýjar obstetrískar aðferðir sem eru að verða meira almennar.
http://www.cbc.ca/health/story/2007/07/25/birthing-babies.html
Um bloggið
Eydís Hentze Pétursdóttir
Tenglar
Aðrir bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.