9.8.2007 | 13:02
Íbúfen og ófrjósemi
Nýjar rannsóknir frá Karolinska hafa sýnt fram á að verkjalyf eins og Treo, kodimagnyl, Ipren, Ibumetin (íbúfen, ibuprofen o.s.fv.) geri konum erfiðara fyrrir að verða óléttar. Rannsóknir bæði á mönnum og dýrum hafa sýnt fram á þesar óvæntu niðurstöður samkv. próffesor Bo von Schultz frá Karolinska.
Anders Nyboe Andersen frá frjósemisdeildinni á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn hvetur því konur til að hætta töku þessa lyfja á miðjum tíðarhring þegar þær hafa egglos. Áhrifin virðast hverfa um leið og inntöku lyfjanna hefur verið hætt. Paracetamol virðist ekki hafa sömu áhrif.
Um bloggið
Eydís Hentze Pétursdóttir
Tenglar
Aðrir bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 19762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.