26.6.2008 | 10:34
AMA að amast út í heimafæðingar
AMA, American Medical Association eru nú að agnúast út í heimafæðingar eftir myndina Business of Being Born. Nú þyrstir þá í að setja lög á heimafæðingar og hafa gefið út yfirlýsingar um að sjúkrahús sé besti og öruggasti staðurinn til að fæða barn sitt og verja sængurlegunni á. Þetta gerir AMA þrátt fyrir að hafa engar stórar, vel hannaðar rannsóknir til að halla sér að.
Hér má m.a. sjá frétt um málið.
Ég skil þá svo sem. Hvað eiga þeir að gera ef fleiri og fleiri konur kjósa að fæða í eigin krafti með ljósmæðrum og doulum? Hvergi í heiminum eru jafn margir fæðingarlæknar per höfðatölu, sem þýðir að jafn reynslulitlir fæðingarlæknar eru vanfundnir. Og hvergi í heiminum hafa jafn margir fæðingarlæknar jafn mikilla eiginhagsmuna að gæta.
Um bloggið
Eydís Hentze Pétursdóttir
Tenglar
Aðrir bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.