Skýr og afdráttarlaus afstaða

Ég tek skýra og afdráttarlausa afstöðu með ljósmæðrum í þessari baráttu um leiðrétt launakjör. Ljósmæður eru eina stéttin í heilbrigðiskerfinu sem vinnur ötullega að því að vernda hina heilbrigðu meðgöngu og fæðingu, á meðan þær svo listilega annast þær konur, feður og börn sem þurfa á meiri umönnun að halda en gengur og gerist.

Mig grunar einnig að landinn geri sér enga grein fyrir hve dýrmætt það er fyrir samfélagið að stuðla að auknu heilbrigði á meðöngum og í fæðingum, en þessi tímabil, The Primal Period (Odent) eru þau mikilvægustu í lífi hvers einstaklings. Ekkert tímabil á ævinni er eins mótandi og þetta og eru tauga-, ónæmis- og boðefnakerfi okkar að mestu kortlögð á þessum tíma (Primal Health, Odent). Samfélagið þarf á ljósmæðrum að halda!

"

How to provide a prenatal environment that nurtures your growing baby.

By Thomas R. Verny with Pamela Weintraub

Where do we first experience the nascent emotions of love, rejection, anxiety, and joy? In the first school we ever attend—in our mother’s womb. Naturally, the student brings into this situation certain genetic endowments: intelligence, talents, and preferences. However, the teacher’s personality exerts a powerful influence on the result. Is she interested, patient, and knowledgeable? Does she spend time with the student? Does she like him, love him? Does she enjoy teaching? Is she happy, sad, or distracted? Is the classroom quiet or noisy, too hot or too cold, a place of calm and tranquility or a cauldron of stress?

Numerous lines of evidence and hundreds of research studies have convinced me that it makes a difference whether we are conceived in love or in hate, anxiety or violence. It makes a difference whether the mother desires to be pregnant and wants to have a child or whether that child is unwanted. It makes a difference whether or not the mother feels supported by family and friends, is free of addictions, lives in a stable, stress-free environment, and receives good prenatal care.

All these things matter enormously, not so much by themselves but as part of the ongoing education of the unborn child."

www.draumafaeding.net

 

 

 


mbl.is Mikil vonbrigði meðal ljósmæðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eydís Hentze Pétursdóttir

Höfundur

Eydís Hentze Pétursdóttir
Eydís Hentze Pétursdóttir

Ég starfa við fæðingahjálp þá er svipar til þeirrar er doulur og birthcoaches veita. Kannski er best að titla mig sem Fæðingacoach. Ég útskrifaðist úr námi Miu Jiaya, www.foedselscoach.dk sl. sumar. Mia Jiaya ásamt Binnie Dansby www.ecstaticbirth.com , Michel Odent og Jeannine Parvati Baker www.birthkeeper.com eru þeir aðilar sem ég hef hlotið einna mesta kennslu af.  Stærstu lærimeistarar mínir eru þó börnin mín, Marteinn, Regína og Katrín. Ég er einnig svo lánsöm að hafa hann Gumma minn mér við hlið í flestu sem ég geri. Hann er sambýlismaður minn, faðir barna minna, besti vinur minn og andlegur félagi. Við búum í Keflavík, nýlega flutt aftur eftir langa dvöl í Danmörku. Vinnan mín er mitt helsta áhugamál, en önnur eru jurtir, matseld, andleg iðkun og málefni og lestur.

www.draumafaeding.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband