4.9.2008 | 16:05
Gat verið
Mikið ofsalega eru þetta klén vinnubrögð.
Vissir þú að:
Byrjunarlaun ljósmæðra eru helmingi lægri en
verkfræðinga með meistaragráðu?
Laun ljósmæðra eru með því sem lægsta sem
gerist innan Bandalags Háskólamanna þótt nám
þeirra sé eitt það lengsta sem krafist er af
ríkisstarfsmönnum?
Að ljósmæður eru kvennastétt?
Árangurslaus sáttafundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eydís Hentze Pétursdóttir
Tenglar
Aðrir bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eingöngu því þetta er kvennastétt.
Halla Rut , 4.9.2008 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.