Navajo hvað?

DV tók við mig viðtal í fyrradag og var það birt í dag. Forvitnilegt, svo ekki sé meira sagt. Þar var ég titluð sem fæðingaþjálfari og var ég sögð skipuleggja fæðingar að fyrirmynd Navajo indjána???

Ég skammast mín nánast fyrir þessa hrikalegu vitleysu sem var í þessari grein! Ég er búin að hringja í DV og leiðrétta ýmislegt sem þarna stóð, en næsta blað þeirra kemur ekki út fyrir en á mánudag!!! Mér finnst ég ekki geta beðið svona lengi, þetta er hrikalegt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef nú ekki lesið þessa grein í DV en þar sem þú titlar þig fæðingacoach hér til hliðar finnst mér fæðingaþjálfari ekki fjarri lagi.

Karen (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 16:32

2 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Ég skil hvað þú meinar Karen, en stefnan er sett á að fá fæðingacoach lögverndað. Fæðingaþjálfari getur svo auðveldlega leitt til miskilnings.

Eydís Hentze Pétursdóttir, 27.7.2007 kl. 16:54

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Aldrei að leyfa birtingu á viðtali nema að fá að lesa yfir fyrst.

Ekki það að birt hafi verið mörg viðtöl við mig, en eitt sinn í Mogganum og þá var mér send greinin til yfirlestrar eins og allir sannir blaðamenn eiga að gera.

Jóna Á. Gísladóttir, 30.7.2007 kl. 22:36

4 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Já, mikið rett. Ég reyndar bað um greinina og var lofað að fá hana, en það var náttúrulega ekki staðið við það!

Eydís Hentze Pétursdóttir, 30.7.2007 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eydís Hentze Pétursdóttir

Höfundur

Eydís Hentze Pétursdóttir
Eydís Hentze Pétursdóttir

Ég starfa við fæðingahjálp þá er svipar til þeirrar er doulur og birthcoaches veita. Kannski er best að titla mig sem Fæðingacoach. Ég útskrifaðist úr námi Miu Jiaya, www.foedselscoach.dk sl. sumar. Mia Jiaya ásamt Binnie Dansby www.ecstaticbirth.com , Michel Odent og Jeannine Parvati Baker www.birthkeeper.com eru þeir aðilar sem ég hef hlotið einna mesta kennslu af.  Stærstu lærimeistarar mínir eru þó börnin mín, Marteinn, Regína og Katrín. Ég er einnig svo lánsöm að hafa hann Gumma minn mér við hlið í flestu sem ég geri. Hann er sambýlismaður minn, faðir barna minna, besti vinur minn og andlegur félagi. Við búum í Keflavík, nýlega flutt aftur eftir langa dvöl í Danmörku. Vinnan mín er mitt helsta áhugamál, en önnur eru jurtir, matseld, andleg iðkun og málefni og lestur.

www.draumafaeding.net 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband