Fæðingarþjálfun

Sú leiðinlega villa kom upp í Fréttblaðinu í morgunn að ég væri fæðingarþjálfi. Í fyrsta lagi er rétta íslenska þýðing á Coaching meðferðarforminu markmiðaþjálfun, en ekki þjálfun. Í öðru lagi er Fæðingacoach starfsheiti mitt, sama hvort prófarkarlesurum líkar það betur eða verr.

Annars var ég ósköp ánægð með þetta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þú ert bara krútt  hav tað so gott í dag, litla diddan hjá Svavu  havi ikki skriva Föroyskt í nógv ár men kannska at tú forstendur tað sum eg havi skriva?

Svava Björg Mörk (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 10:05

2 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Þú ert búin að tapa þér!

Eydís Hentze Pétursdóttir, 13.9.2007 kl. 10:13

3 identicon

þetta var mjög fínt viðtal, glæsó :)

jóna björg (IP-tala skráð) 16.9.2007 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eydís Hentze Pétursdóttir

Höfundur

Eydís Hentze Pétursdóttir
Eydís Hentze Pétursdóttir

Ég starfa við fæðingahjálp þá er svipar til þeirrar er doulur og birthcoaches veita. Kannski er best að titla mig sem Fæðingacoach. Ég útskrifaðist úr námi Miu Jiaya, www.foedselscoach.dk sl. sumar. Mia Jiaya ásamt Binnie Dansby www.ecstaticbirth.com , Michel Odent og Jeannine Parvati Baker www.birthkeeper.com eru þeir aðilar sem ég hef hlotið einna mesta kennslu af.  Stærstu lærimeistarar mínir eru þó börnin mín, Marteinn, Regína og Katrín. Ég er einnig svo lánsöm að hafa hann Gumma minn mér við hlið í flestu sem ég geri. Hann er sambýlismaður minn, faðir barna minna, besti vinur minn og andlegur félagi. Við búum í Keflavík, nýlega flutt aftur eftir langa dvöl í Danmörku. Vinnan mín er mitt helsta áhugamál, en önnur eru jurtir, matseld, andleg iðkun og málefni og lestur.

www.draumafaeding.net 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 19762

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband