Færsluflokkur: Bloggar
26.7.2007 | 00:41
Nýjung á Íslandi
Sjá nánar www.draumafaeding.net
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2007 | 10:57
Síðan að verða reddí
Hérna verður síðan tímabundið, þar til seinna í dag www.mitt.is/draumafaeding/
Ég er mjög ánægð með hana, finnst Gummi hafa staðið sig mjög vel bara.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.7.2007 | 21:43
Draumafæðing
Næsta námskeið hefst 4.sept og verður haldið í Lífsorkunni, Reykjanesbæ. Þið sem hafið áhuga, sendið mér línu hérna eða á eydishentze@gmail.com. Þið hin, berið út fagnaðarerindið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.7.2007 | 15:42
Fyrsti hópurinn minn!
Nú er fyrsti hópurinn minn hérna á Íslandi að klára, eigum bara efftir að hittast einu sinni enn! Ómæ ómæ! Ég hefði varla geta fengið betri hóp af konum og mönnum. Öll svo til í að tileinka sér nýja hluti, deila ríkulega af sér og elskuleg í alla staði :) Það er svo gaman að fylgjast með konunum koma inn og vita varla í hvorn fótinn þær eiga að stíga og sjá þær svo vaxa (andlega og líkamlega) með hverri vikunni. Dásamlegt alveg.
Svo var umjöllun um heimafæðingar í DV í dag. Rosalega var gaman að lesa viðtalið við fjölskylduna og eins hana Áslaugu Hauks. Jórunn, konan sem fæddi heima, sagði að hún færi ekki aftur á sjúkrahús til að fæða. Verð að taka undir þetta með henni. Það jafnast ekkert á við heimafæðingu! Ég er ekki að segja að sjúkrahúsfæðing geti ekki verið eflandi og góð reynsla, alls ekki. Heimafæðingar eru bara allt öðruvísi og mér finnst best að eiga heima. Samt er kvótanum náð hjá mér, ekki fleiri börn á leiðinni hérna :)
Ég vona svo sannarlega að draumur Áslaugar um að vera með stofu rætist von bráðar, konur hafa þörf fyrir þetta. Konur verða að fá aukna samfellu í þjónustuna, hún verður að verða persónulegri. Það hefur svo lengi verið vitað hverju það skilar í hinn endann. Til lengra tíma litið mun það spara ríkinu ófáa aura. Svo ég tali nú ekki um ef fræðslan og kynningar á heimafæðingum aukast enn frekar, en eins og Áslaug Hauks benti svo réttilega á, þá kostar heimafæðing þriðjung af því sem fæðing á hátæknisjúkrahúsi kostar.
Að lokum fjallaði svo ljósmóðir um vatnsfæðingar og var það faglega gert. Langar að benda á góðar uppl. um vatnsfæðingar hjá Barböru Harper vinkonu minni á www.waterbirth.org. Yngsta dóttir mín er fædd í vatni heima í stofu, synti í hendur pabba síns og stóra bróður, þvílíkur lúxus!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.7.2007 | 13:14
Nestle frí vika
Please forward to any journalists or publications you know, post on
blogs or generally publicise.
Groups around the world declare 2-8 July International Nestlé-Free Week
Campaign aims to raise awareness of companys aggressive marketing of
baby foods
Event announcement 2 July 2007
For supporting information, links and images see on-line version at:
http://www.babymilkaction.org/press/press2july07.html
Campaign groups around the world promoting the Nestlé boycott have
declared the week 2-8 July to be International Nestlé-Free Week.
Nestlé is one of the four most boycotted companies on the planet over
its aggressive marketing of baby foods in breach of international
standards, and campaigners are calling for those who are not already
supporting to the boycott to do so at least for this week. They are
also calling on people who boycott Nestlés principal brands to avoid
all Nestlé products for this week. Coordinators aim to increase the
pressure on Nestlé to accept the four-point plan put to it for saving
infant lives and ultimately ending the boycott and expect other
countries to mark the week in future years.
The week has been chosen as 4 July marks the 30th anniversary of the
first Nestlé boycott campaign. The first boycott resulted in the
International Code of Marketing of Breastmilk Substitutes being
adopted by the World Health Assembly and a promise from Nestlé to
abide by its provisions. The boycott was resumed when Nestlé failed
to live up to its promises. Monitoring by the International Baby Food
Action Network (IBFAN) finds Nestlé continues to be responsible for
more violations of the Code and subsequent, relevant Resolutions than
any other company, singling it out for boycott action.
The second boycott has been launched by groups in 20 countries. Those
promoting International Nestlé-Free Week in this, its first year,
include:
Cameroon : Coordinators Cameroon Link.
Canada : Coordinators INFACT-Canada.
Italy : Coordinators RIBN.
Philippines: Coordinators ARUGAAN.
Sweden : Coordinators NAFIA.
United Kingdom : Coordinators Baby Milk Action.
Campaign activities in different countries include demonstrations in
Italy, media campaigns in Cameroon, the Philippines and Sweden, the
launch of new boycott merchandise in the UK and appeals for
boycotters to call Nestlé customer service lines in Canada and the UK.
Mike Brady, Campaigns and Networking Coordinator of Baby Milk Action
said:
The boycott helps to hold the worst of the baby food companies to
account, alongside our work bringing in legislation. But Nestlé has
not yet made the required changes and has rejected our four-point
plan aimed at saving lives and ultimately ending the boycott. We hope
many people will take action during this week and beyond to increase
the pressure on Nestlé.
For further information call 01223 464420 (int: +44 1223 464420) or
07986 736179 or see
http://www.babymilkaction.org/resour...estlefree.html
(includes images). For regular updates see Baby Milk Action's
Campaigns Coordinator's blog at
http://boycottnestle.blogspot.com/
Unsubscribe
If you have received this email from mikebrady@babymilkaction.org and
do not wish to receive future alerts, reply with 'delete' as the
subject. If you wish it to be sent to a different address, reply with
'change' as the subject and give new and old email addresses.
Notes for editors
* A photo archive is available at:
http://www.flickr.com/photos/babymilkaction/
* Baby Milk Action is launching Fairtrade cotton, reusable shopping
bags with Nestlé-boycott messages.
* Nestlé is the target of the boycott as independent monitoring finds
it is responsible for more violations of the International Code of
Marketing of Breastmilk Substitutes and subsequent, relevant
Resolutions than any other company.
* Baby Milk Action is a not-for-profit organisation and the UK member
of the International Baby Food Action Network (IBFAN). It is funded
by membership fees, merchandise sales and donations, along with
grants from development organisations and charitable trusts.
* The boycott of Nestlé focuses on Nescafé, its flagship product, but
Baby Milk Action lists the brands from which Nestlé profits so
boycott supporters can avoid them all. Guardian reported on 1
September 2005 (see website for links):
"What do Nike, Coca Cola, McDonald's and Nestlé have in common? Apart
from being among the world's most well-known brands, they happen to
be the most boycotted brands on the planet. That finding came from
this week's global GMIPoll, an online opinion poll that surveyed
15,500 consumers in 17 countries. Nestlé emerges as the most the most
boycotted brand in the UK because of what respondents consider its
"unethical use and promotion of formula feed for babies in third
world countries."
* Nestlé won a global internet poll for the world's 'least
responsible company' coinciding with the World Economic Forum in
Davos in January 2005. Nestlé received 29% of the votes. This was
more than twice that of joint second Monsanto and Dow Chemicals (of
Bhopal infamy), each on 14% (see website for details).
* For information on baby food marketing malpractice see the
codewatch and boycott sections of
http://www.babymilkaction.org/
* According to the World Health Organisation, 1.5 million infants die
around the world every year because they are not breastfed. See the
Your Questions Answered section of the website.
* Nestlé is one of the companies targeted by Baby Milk Action
November 2006 Campaign for Ethical Marketing action sheet, over its
attempts to undermine legislation introduced in the Philippines to
regulate the marketing of baby foods.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2007 | 14:45
Nú styttist
Nú styttist óðfluga í að ég "opni" formlega! Vá hvað tíminn er fljótur að líða! Mér finnst svo stutt síðan að ég var að tala við vinnufélaga mína um að ég ætlaði að "dúlla" mér í rólegheitunum næsta árið eða svo við þetta. Ég hef ekkert dúllað mér, hvorki í þessu né öðru,hef haft í nógu að snúast. Ég gleymi mér iðulega og set neikvæðan fókus á það sem ég geri; Mun þetta takast? Er ekki best að hætta bara? Mun ég nokkurntíman fá pössun? Ég á aldrei eftir að ná að gera það sem ég þarf að gera! Við getum haldið endalaut áfram :) Það er dálítið asnalegt og kjánalegt að hafa þennan fókus á, með svona viðhorfum er þetta dæmt til að mistakast, dæmt til að halda mér í sífelldri pennu. Þannig langar mig ekki að vinna!
Nú verð ég hreinlega að fæðingacoacha sjálfa mig í gegnum þetta ferli, þetta er dálítið erfið fæðing nefnilega! Og hvað gerir góður fæðingacoach þegar hann kemur inn í erfiða fæðingu? Góður fæðingacoach er fyrst og fremst sú sem heldur hinni hætu hugsun á lofti í fæðingunni, sú sem er alltaf jákvæð og missir aldrei trúna á fæðingunni. Og þó að fæðingin fari eftir hlykkjóttum leiðum, þá er fæðingacoachinn sannfærður um að þannig eigi fæðingin að vera. Það er oft erfitt að þola fæðingar sem eru ekki straight forward, en góður fæðingacoach hjálpar konunni að takast á við eina hríð í einu, sleppa henni, slaka á, takast á við hríðina á uppbyggjandi hátt, sleppa, slaka á, takast á við hríðina...... Segja JÁ og TAKK við hríðina í stað NEI, EKKI MEIR!
Þetta er það sem ég þarf að einbeita mér að núna, segja JÁ og TAKK við öllu því sem ég þarf að sinna og takast á við!
Blessed be and blessed do
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2007 | 15:18
Mei Tai
Hún Heiða Burðarpokasnillingur með meiru http://heida.liljudottir.googlepages.com lánaði mér geggjaðan Mei Tai burðarpoka, eða svona apparat http://www.wrapyourbaby.com/kinds.htm#ABC þessi sem stendur undir ABC (asian back carriers). Ég hef verið að reyna að komast uppá lagið með allan helgina og svo tókst það í dag! Og viti menn, kata hefur setið í honum alveg tótallí afslöppuð meðan ég hef verið að brasa í dag! Svo sofnaði hún bara áðan á bakinu á mér og sefur enn! Þetta er frábært!
Ég mæli sko með henni Heiðu! Ég hafði samband við hana í dag og hún leiðbeindi mér í gegnum þetta eins og ekkert væri sjálfsagðara. Yndisleg manneskja sem hefur raunverulegan áhuga fyrir því sem hún gerir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.6.2007 | 09:26
The twelve steps BEFORE Alanon
The Twelve Steps before Al-Anon
1. We admitted we were powerless over nothing -- that we could control, manage our own lives perfectly and of those of anyone else who would allow us.
2. Came to believe there was no Power greater than ourselves and the rest of the world was insane.
3. Made a decision to have our loved ones and friends turn their lives over to our care, even if they couldnt understand us at all.
4. Made a searching and fearless moral and immoral inventory of everyone we knew.
5. Admitted to the world the exact nature of everyone elses problems.
6. Were entirely ready to make others straighten up and do right.
7. Demanded others to shape up or ship out.
8. Made a list of all persons who had harmed us, and became willing to go to any lengths to get even with them all.
9. Got direct revenge to such people wherever possible, except when to do so would injure our selves or get jail sentence.
10. Continued to take personal inventory of others and when they were wrong we falsely and repeatedly told them about it.
11. Sought through bitching and nagging to improve our relation with others, as we couldnt understand them at all. Asking others, only that they do it our way.
12. Having had a complete physical, spiritual and emotional breakdown as the result of these Steps, we tried to blame it on others to get sympathy and pity in all our affairs.
Ég er búin að hlægja mig máttlausa yfir þessu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.6.2007 | 19:59
Heimurinn er fullur af fíflum
Þá meina ég Taraxacum off. Vegna ítrekaðra fyrirspurna (einmitt) ætla ég að taka mér það bessaleyfi að birta og þýða nokkrar uppskriftir af ýmsu sem inniheldur fífla, úr bókinni healing wise eftir Susun Weed.
Te af ferskum fíflablómum
Setjið handfylli af blómunum í bolla og hellið sjóðandio vatni yir, bragðbætið með hunangi. Drekkist til að bæta höfuðverk, bakverki, tíðarverki, magaverki og jafnvel depurð!
Fansí Fíflasalat
1 bolli fersk fíflablöð (týnist að vori eða hausti), 1 bolli salatkál, 1 harðsoðið egg, brauðteningar (croutons)
Dressing: !/4 bolli ólívuolía, 1msk tamari, 2tsk sítrónusafi.
Sjóðið egg og hreinsið grænmetið og þurrkið það. Skerið niður og setjið í fallega bláa eða rauða skál, skerið eggin í sneiðar og setjið í, bætið dressingunni útá ásamt croutons og skreytið með ætum blómum. Skammtur fyrir 4-6
Fíflanúðlur
2 bollar söxuð fíflablöð, 1 bolli sjóðandi vatn, 1og 3/4 bollar hveiti, 1 egg vel hrært.
Eldið fíflablöðin í vatni þar til þau eru vel lin, 15-20mín. Takið blöðin úr vatninu en geymið soðið. Setjið hveiti og egg saman við laufin og bætið svo soði við þar til úr verður mjög "stíft" deig. Sáldrið hveiti á yfirborð og fletjið deigið þunnt út. Látið þorna í 2-4 tíma. Skerið í núðlur, sjóðið í um 30mín í söltuðu vatni. Berið fram með sauté af garðagrænmeti (og illgresi). Skammtur fyrir 6
Fíflablómamorgunverður
2 bollar fíflablómahnappar, 1/2 bolli vatn eða smjör, 1/2 saxaður laukur, 2 msk ólívuolía, 3msk heilhveiti, 1 bolli mjólk eða vatn, 1 bolli ostur, 4 sneiðar grót brauð, 4egg í hræreggi.
Sjóðið blómahnappana í vatninu í 3-5mín eða steikið uppúr smjörinu (þeir blómstra stundum við þetta). Geymið. Gerið sósu; steikið laukinn í olíunni þar til hann er mjúkur, sáldrið hveitinu yfir og hrærið í mínútu eða tvær og bætið þá mjólk/vatni varlega við. Svo fer osturinn saman við. Saltið eftir smekk. Leyfið að malla og hrærið í þar til þetta er orðið þykkt. Það má geyma sósuna í kæli yfir nótt. Bætið blómahnöppum saman við heita sósuna. Ristið brauð og setjið hræregg á, bætið blómahnappasósunni yfir. Skreytið með fjólum. Skammtur fyrir 4.
Fast Flower Fritters
1 bolli heilhveiti, 2 tsk lytiduft, örlítið alt, 1 egg, 1/2 bolli mjólk eða vatn, 2 msk ólívuolía, 1 bolli af gulum hluta blómanna (já rífið þetta gula af).
Hrærið saman þurrefnum. Hrærið saman eggjunum og bætið vökvanum og olíunni saman við. blandið við þurrefnin. Bætið við blóma"gulunni". Steikið eins og pönnukökur.Berið fram vel heitt með sultu, sýrópi og/eða smjöri. Ríflegur skammtur fyrir 2.
Stir-fry Fíflarætur:
475gr ungar fíflarætur, 170gr sveppir, 1 bolli smátt skorinn laukur, 4 saxaðir hvítlauksgeirar, 3 msk ólívuolía, 3 msk tamari, 1 msk dökk sesamolía.
Þvoið og skerið rætur (með blöðum á, týndar að vori), þurrkið svo. Steikið laukinn á pönnu ásamt sveppunum í olíunni (ég er sjál samt hrifnust af smjöri til steikinga), bætið í hvítlauk og rótum með laufum og látið malla í 5-10 mín undir loki, hrærið í við og við. Þetta er tilbúið þegar allt er orðið mjúkt og fínt. Slökkvið undir og bætið við tamari og dökku sesamolíunni. Látið standa í 1-2mín áður en þetta er borið fram. Skammtur fyrir 4.
Standard greens með alþjóðlegum blæ
Á mann: 1 bolli fíflablöð, 1/4 bolli vatn í potti. Þvoið blöðin vel og skerið gróflega, setjið í pott með vatni, látið suðuna koma upp, lækkið hitann og eldið eftir smekk, sumir vilja hafa laufin stinn og aðrir vilja hafa þau mjúk og lin.
Franskt: Bætið hvítlauk við tveimur mín fyrir lok suðutímans, berið fram með ólívuolíu, góðu salti og ferskum pipar.
Enskt: Bætið við matskeið af ediki á soðnu laufin ásamt smá dassi a salti
Rússneskt: Berið soðin laufin fram með sýrðum rjóma ofaná þeim og þunnum hringsneiðum af lauk.
Þýskt: Bætið við smjöri og smátt skornum harðsoðnum eggjum þegar lauin eru borin fram.
Suðurríkja: Sjóðið laufin mjög vel ásamt skinkubita eða saltkjötsbita.
New York: Steikið eina bacon sneið fyrir hvern skammt og myljið yfir soðin laufin.
Vetrarsúpa
1 bolli þurrkaðar baunir, 1 lítri vatn, 2 bollar smátt skorin laukur, 2msk ólívuolía, 1 bolli fersk fíflarót eða þá 1/4 bolli þurrkuð, 1 bolli smátt skornar gulrætur gjarnan villtar eða úr garðinum, 1/2 bolli þurrkaður þari/söl, 2 lítrar vatn, salt til að bragðbæta, 1 msk miso.
Baunir lagðar í bleyti í 1 lítra af vatni yfir nótt. Takið vökvann frá og vökvið blóminn ykkar með vatninu. Brúnið laukinn í olíu í súpupotti, bætið við baunum, skornum rótum, þara/söl, vatni. Setjið lok á og malla í rólegheitunum í nokkra klukkutíma. Áður en súpan er borin fram á a þynna miso með soði og bæta svo í súpuna. Skammtur ffyrir 3-6
Svo nenni ég ekki meira í bili :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.6.2007 | 14:41
Daddarada!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Eydís Hentze Pétursdóttir
Tenglar
Aðrir bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar